fastaráð

Hér má finna helstu upplýsingar, fundargerðir og aðrar upplýsingar um fastaráð bandalagsins.

Á vegum stjórnar BÍS starfa ávallt fimm fastaráð:


ALÞJÓÐARÁÐ

Hlutverk alþjóðaráðs er að stuðla að því að BÍS fylgi stefnum og nýti sér stuðningsefni frá alþjóðarsamtökum skáta, WOSM og WAGGGS, ásamt því að annast samskipti við erlend skátabandalög, kynningu á erlendu skátastarfi á Íslandi og íslensku skátastarfi erlendis.

MEÐLIMIR RÁÐS:
Andri Rafn Ævarsson
Daði Már Gunnarsson
Sunna Dís Helgadóttir
Sandra Óskarsdóttir

WOSM IC:
Berglind Lilja | berglind@skatarnir.is

WAGGGS IC:
Egle Sipaviciute | egle@skatarnir.is

Tengiliður í stjórn:
Harpa Ósk Valgeirsdóttir

Sameiginlegt netfang Alþjóðaráðs:
althjodarad@skatarnir.is

Fundargerðir


SKÁTASKÓLINN

Hlutverk stjórnar Skátaskólans er að stuðla að þjálfun með skipulagningu námskeiða, er taki mið af Grunngildum Bandalags íslenskra skáta.

MEÐLIMIR RÁÐS:
Björk Norðdahl
Elín Esther Magnúsdóttir
Harpa Hrönn Grétarsdóttir
Kristín Hrönn Þráinsdóttir
Sebastian Fjeldal Berg

Tengiliður í stjórn:
Guðrún Stefánsdóttir

Sameiginlegt netfang Skátaskólans:
skataskolinn@skatarnir.is


STARFSRÁÐ

Hlutverk starfsráðs er að styðja við og efla starf skátafélaganna í samráði við stjórnir skátafélaga, sveitarforingja og flokksforingja.


UNGMENNARÁÐ

Hlutverk ungmennaráðs er að hvetja til og auka ungmennalýðræði innan stjórnkerfis hreyfingarinnar og stuðla að virkri þátttöku ungmenna við stefnumótun dagskrár hreyfingarinnar og eigin skátastarfs.

MEÐLIMIR RÁÐS

Annika Daníelsdóttir Schnell
Grímur Chunkuo Ólafsson
Hafdís Rún Sveinsdóttir
Lára Marheiður Karlsdóttir – Áheyrnafulltrúi ungmenna í stjórn BÍS.
Þorkell Grímur Jónsson

Tengiliður í stjórn:

Sameiginlegt netfang Ungmennaráðs:
ungmennarad@skatarnir.is

Fundargerðir


ÚTILÍFSRÁÐ

Hlutverk útilífsráðs er að hvetja til viðburða sem fela í sér útilífs og styðja við þá útilífsviðburði sem bæði skátafélög og BÍS standa fyrir.

MEÐLIMIR RÁÐS

Anna Margrét Tómasdóttir
Erla Sóley Skúladóttir
Jakob Frímann Þorsteinsson
Ævar Aðalsteinsson

 

Tengiliður í stjórn:

Sameiginlegt netfang Útilífsráðs:
utilifsrad@skatarnir.is

Fundargerðir

Empty section. Edit page to add content here.